Hoppa yfir valmynd

Við breytum CO2 í stein

Kolefnisförgun er nauðsynleg til að ná loftslagsmarkmiðum. Carbfix er tæknilausn sem bindur koldíoxíð varanlega í bergi á innan við tveimur árum.

0

CO₂ dælt niður í dag

(í tonnum)

0

CO₂ dælt niður síðan 2014

(í tonnum)

Carbfix
0

CO₂ dælt niður í dag

(í tonnum)

0

CO₂ dælt niður síðan 2014

(í tonnum)

Carbfix-svg-BG

Náttúrulegt

Byggir á ferli sem á sér stað í náttúrunni

Hagkvæmt

Sannreynd sem ódýr tæknilausn til að farga CO2

Öruggt

Uppleyst CO2 í vatni kemur í veg fyrir gasleka

Sannreynt

Byggir á traustum vísindalegum grunni og nýsköpun

Ótakmarkað

Geymslupláss er meira en sem nemur allri losun mannkyns

Varanlegt

Umbreytt í steindir er koldíoxíð bundið um aldur og ævi

Hefur birst á