Hoppa yfir valmynd

Stefna um vistvænar samgöngur

Stefna um vistvænar samgöngur byggir á gildum og heildarstefnu Carbfix

Það er stefna Carbfix að:

  • Nýta stöðu sína og þekkingu til framþróunar vistvænna samgangna.
  • Auka hlut vistvænna samgangna.
  • Ganga fram með góðu fordæmi.