Hoppa yfir valmynd

22.09.2023

Alþjóðleg ráðstefna Carbfix kallar eftir steindabindingu koldíoxíðs

Fjöldi leiðandi sérfræðinga á sviði vísinda, opinberrar stefnumótunar, iðnaðar og loftslagsmála kom saman á alþjóðlegri ráðstefnu á vegum Carbfix í Hörpu nýverið til að ræða stöðu og tækifæri steindabindingar koldíoxíðs (CO2) í jarðlögum.

Undir lok ráðstefnunnar skrifuðu yfir 120 þátttakendur undir yfirlýsingu þar sem lögð er áhersla á að steindabinding í jörðu sé nauðsynleg í stórum stíl til að ná loftslagsmarkmiðum heimsins. Þú getur sótt PDF útgáfu af yfirlýsingunni hér.

Samráð var haft við alla ráðstefnugesti um orðalag yfirlýsingarinnar áður en þeim var boðið að skrifa undir hana.

Áfram er tekið við nýjum undirskriftum undir yfirlýsinguna. – Þau sem vilja bætast í hóp þeirra sem skrifað hafa undir geta sent tölvupóst á carbfix@carbfix.com. Farið er fram á fullt nafn en valkvætt er hvort gefinn sé upp vinnustaður.

Yfirlýsing um steindabindingu CO2 í jörðu

Gefin út í kjölfar ráðstefnu Carbfix um steindabindingu sem haldin var í Reykjavík dagana 14.-15. september 2023

Undirrituð, sem tóku þátt í ráðstefnu Carbfix í Reykjavík, eru sammála um að steindabinding CO2 í jörðu:

  • Felur í sér mjög mikil og vannýtt tækifæri til öruggrar og varanlegrar bindingar á CO2
  • Er komin fram á sjónarsviðið sem sannreynd og raunhæf leið sem er tilbúin undir frekari vöxt
  • Er leið til að ná fram hágæða, varanlegri og vottunarbærri bindingu á CO2, hvort sem það var fangað úr andrúmslofti eða frá iðnaði
  • Flýtir náttúrulegri kolefnishringrás, en steindir geyma yfir 99% af öllu kolefni jarðar, eru þannig langstærsti kolefnisgeymirinn og hafa binditíma sem spannar þúsundir til milljónir ára
  • Skapar möguleika til kolefnisbindingar á svæðum þar sem aðrir kolefnisgeymar eru lítt eða ekki til staðar
  • Er nauðsynleg í stórum stíl til að ná loftslagsmarkmiðum heimsins, sem viðbót við aðrar aðgerðir sem líka þarf að leggja kapp á, og með sömu kröfur að leiðarljósi um umhverfis-, samfélags- og gæðamál og gera þarf til allra loftslagsverkefna
  • Þarf að ávarpa sem sérstaka nálgun í landsbundnu og alþjóðlegu regluverki um loftslagsaðgerðir, og á hverjum þeim vettvangi þar sem loftslagsaðgerðir eru til umfjöllunar

Ali Mahaqi, Jacobs

Amal Ibrahim, 44.01

Amir Jahanabakhsh

Dr. Anastasia O‘Rourke, Yale Carbon Containment Lab

Anu Khan, Carbon180

Árni Magnússon

Ásdís Nína Magnúsdóttir, Carbfix

Benezeth Pascale, CNRS

Benhoosh Salimbahrami

Bertha Aracely Arenivar Marroquín

Bilha Ndirangu, Great Carbon Valley

Bjarni Már Gylfason, Rio Tinto

Bjarni Páll Linnet Runólfsson

Camille Richman, Noya

Charlie Booth, 44.01

Chiara Boschi, Institute of Geosciences and Earth Resources (IGG-CNR)

Chiara Marieni, Carbfix

Chikezie Chimere Onyekwena, Institute of Rock and Soil Mechanics, Chinese Academy of Sciences

Chris Holdsworth, University of Edinburgh

Christian Grimm

Christian Lacasse

Claire Nelson, Cella

Dr. Claus Voigt

Dale Emet Altar

David McNamara, The University of Liverpool

Deirdre Clark, ÍSOR (Iceland GeoSurvey)

Edda Aradóttir, Carbfix

Egill Örn Hermannsson

Einar Magnús Einarsson, Carbfix

Einar Tyssen

Eiríkur Hjálmarsson

Elizabeth-Jane Charlotte Pallett

Elín Smáradóttir

Elzan Godlewski, Kopa Ventures

Emilie Thorel

Emma Soffía Elkjær Emilsdóttir, Reykjavík Energy

Eric W. Schreiber

Erik Gerald Turner

Erik Petersen, BOLDT Partners

Erling Tómasson, Carbfix

Estibalitz Ukar, The University of Texas at Austin

Francesca Stoppani, Carbfix

Fríða Jónsdóttir, Carbfix

Gabriel Carreiro Zanelatto

Gabriel M. Marins, Petrobras

Giovanni Ulfo, CarpeCarbon

Giuliano Antoniciello, CarpeCarbon

Glenn Bark, Luleå University of Technology

Graham Andrews

Greg Dipple, Arca Climate

Guðmundur Ólafsson, Carbfix

Gunnar Hrafn Gunnarsson

Haline Rocha, Universidade de São Paulo (USP)

Heiða Aðalsteinsdóttir, Carbfix

Helga Snjólfsdóttir, Carbfix

Hólmfríður Sigurðardóttir

Isabelle de Almeida Freitas

Iuma Martinez Germano, Rio Tinto

Iwona Galeczka, Carbfix

Íris Lind Sæmundsdóttir, Reykjavík Energy

Jan Wurzbacher, Climeworks

Johannes Tiefenthaler, Neustark

Jon Christopher Knudsen, Aker Carbon Capture

Jonathan Alexander, University of Galway

Joost Ouwerkerk, Deep Sky

Jos Cozijnsen

Jose Gomes

Josh Santos, Noya

Katherine Vaz Gomes, Clean Energy Conversions Laboratory, University of Pennsylvania

Kemgang Achille Delord, University of Lausanne

Kerry Rippy

Kjartan Ólafsson, Transition Labs

Dr. Kristinn Már Reynisson

Laura Constanza Bocanegra Rodriguez

Lorenzo Zoppi

Lucas Martins, Landscape Architecture

Madeline Faith Bartels, Yale University

Magnús Þór Arnarson, Carbfix

Mahmood Fani

Marcel Verschuur, Fluor

Martin Voigt, Carbfix

Mauro Passarella, Department of Earth Science, Centre for Deep Sea Research, University of Bergen

Mouadh Addassi, KAUST

Muhammad Jawad Munawar, Institute of Geology, University of The Punjab

Ólafur Teitur Guðnason, Carbfix

Paolo Braione

Patrick McDermott

Paula Fernández Acosta, Carbfix

Peter K. Kang, University of Minnesota

Rachel Lalonde, P.E.

Ragna Björk Bragadóttir, Carbfix

Raül E. Arriaga Becerra, GDT AMBIENTAL

Rodolphe Nicolle, EuLA (The European Lime Association)

Ruben Brands

Rui Zhang

Ruoshi Cao

Salka Kolbeinsdóttir, Carbfix

Sandra Parada

Sandra Snæbjörnsdóttir, Carbfix

Sandra Ýrr Sonjudóttir, Carbfix

Sarah Brown

Sérgio de Castro Valente, UFRRJ (Universidade Federal Rural do Rio de Janeiro)

Shane Doherty, Rumbo Verde

Sif Pétursdóttir, Carbfix

Sig Einarsson, Carbfix

Sigurður Reynir Gíslason, Research Professor

Silja Yraola, Carbfix

Stacy Kauk, Shopify

Stefan Zoller, Holcim

Stina Bjerg Nielsen

Dr. Stuart Gilfillan, University of Edinburgh

Prof. Stuart Haszeldine FRSE, University of Edinburgh

Stuart Simmons, University of Edinburgh

Susan Dorward, Columbia University Masters of Carbon Management program

Susan Stipp, Technical University of Denmark

Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir, ÍSOR (Iceland GeoSurvey)

Talal Hasan, 44.01

Thomas Schuermann

Tobias Hullerum

Toby Bryce, OpenAir

Todd Malan, Talon Metals

Tom Ritchie, Weora

Valborg Lundegaard

Victoria Nyaga, Carbfix

Viola Becattini, ETH Zürich

William Osborne, University of Leeds

Yochanan Eugene Ratner

Stafrænt kolefnisspor þessarar fréttar/greinar er áætlað 0,2 til 1,0g CO₂ ígilda á hverja heimsókn.