Hoppa yfir valmynd

10.05.2021

Carbfix aðferðin er frádráttarbær frá ETS kerfinu 

Nokkurs misskilnings virðist gæta um heildaráhrif nýrra laga sem Alþingi samþykkti um föngun og geymslu á koldíoxíð neðanjarðar. 

Carbfix aðferðin er frádráttarbær frá ETS kerfinu 

Með lögunum var stigið stórt og mikilvægt skref þar sem Carbfix aðferðin var færð undir regluverk ESB um niðurdælingu koldíoxíðs  og ETS kerfið.  Þannig skapast tækifæri fyrir fyrirtæki eins og Carbfix að bjóða rekstraraðilum innan losunarviðskiptakerfisESB að fá niðurdælingu á koldíoxíði dregna frá losunarbókhaldi sínu.  

Nánar um frumvarpið hér og á vef Alþingis

Stafrænt kolefnisspor þessarar fréttar/greinar er áætlað 0,2 til 1,0g CO₂ ígilda á hverja heimsókn.