Hoppa yfir valmynd

Hagsmunaráð Coda Terminal

 

Carbfix hefur sett á stofn hagsmunaráð Coda Terminal en megintilangur þess er að skapa vettvang umræðna milli hagaðila í samfélaginu um uppbyggingu Coda Terminal og ræða hvernig best megi tryggja að framkvæmd og rekstur verkefnisins verði í sátt við samfélagið og til hagsbóta fyrir nærumhverfið.

 Carbfix hefur umsjón með hagsmunaráðinu en sú ábyrgð felst m.a. í að kalla eftir tilnefningum í ráðið, undirbúa og boða fundi og sjá um samskipti við fulltrúa þess. Ef þú ert með uppástungu um hagsmunaaðila sem gætu átt erindi í hagsmunaráðið, þá er velkomið að senda tillögu á Carbfix@carbfix.com

 

Fundargögn

 

31. ágúst 2022 Samráðsfundur með hagsmunaráði Coda Terminal, fyrsti fundur.